Tempur

Tempur® Prima

Tempur leggur mikið upp úr sjálfbærni og því að framleiða vörur sínar úr skaðlausum og einföldum efnum sem má endurnýta. Made in Green vottunin sem Tempur Prima dýnurnar hlutu var kynnt fyrst árið 2015. Vottunin gefur þér fullvissu og miðlar á sama tíma sjáfbærniskilyrðum Tempur því vörunar hafa QR kóða sem gerir viðskiptavinum kleift að rekja aðfangakeðju þeirra.

 

Made in Green vottunin frá OEKO-TEX tryggir að vörunar hafa verið prófaðar fyrir skaðlegum efnum og tryggir að þær hafa verið framleiddar við umhverfisvænar, öruggar og samfélagsábyrgar vinnuaðstæður. Þetta er ein af mörgum vottunum sem skilar Tempur fremst í flokk þegar kemur af rekjanleika, endurvinnslu og sjálfbærni.

soft

medium

firm

soft

medium

firm

Tempur — fyrri gerðir

TEMPUR®

Tempur® dýnur lagast fullkomlega að þér.

Líkami þinn finnur sína bestu stöðu og Tempur styður við hana alla nóttina, dreifir líkamsþyngd og jafnar út álag.

Tempur® dregur úr því að þú finnir fyrir hreyfingu annarra sem sofa í rúminu.

nasa_new

Uppfinning NASA og þróað af TEMPUR®

Uppruna TEMPUR® efnisins má rekja til nýsköpunarvinnu bandarísku geimferðastofnunarinna (NASA) á 8.áratug síðustu aldar.

Vísindamennirnir fundu upp efni sem gat tekið við og jafnað út þrýsting við geimskot frá jörðu og um leið veitt geimförum nauðsynlegan stuðning.

Þar með var grunnurinn lagður að TEMPUR®og er framþróuninni haldið áfram í dag til að gera góðan nætursvefn enn betri.

2020-09-02_12-23-12

Stöðug leit að fullkomnun

Á hverju ári fjárfestir TEMPUR® fyrir hundruði milljóna í rannsóknir og prófanir.

Auk þess sem hópur sérfræðinga á sviði svefns og skynjunar fylgist með framleiðslunni.

Þetta tryggir að TEMPUR® dýnur veita notendum fullkominn svefn í margar klukkustundir, nótt eftir nótt og þá einstöku tilfinningu að þú svífir.

2020-09-02_12-24-48

Hámörkun þrýstijöfnunar

Þrýstijöfnunar eiginleikar TEMPUR® efnisins dreifa þyngd líkamans jafnt á allt yfirborð dýnunnar og létta þannig á þrýstipunktum líkamans og hámarka þæginda og vellíðan.

2020-09-02_12-25-57

Svona virkar þetta!

TEMPUR® efnið er þróað til að aðlagast líkama þínum, dempa hreyfingu og létta þrýstingi af þeim stöðum þar sem þess er þörf.

Þetta eru lykilþættir þægilegs nætursvefns.

Takmarkinu hefur verið náð!