Gæðavottanir Tempur

Gæðavottun Tempur-Sealy (DanFoam)

Tempur-Sealy leggur sig fram við að bjóða hágæða vörur sem uppfylla og eða fara fram úr núverandi stöðlum.

Eftirfarandi skjöl eru vottanir, staðfestingar og yfirlýsingar Tempur-Sealy um þá staðla og prófanir sem framleiðandinn uppfyllir.

Betra Bak hefur frá upphafi flutt inn allar Tempur vörur frá verksmiðju DanFoam í Danmörku (Tempur-Sealy).