Gæðavottanir

Gæðavottun Tempur-Sealy (DanFoam)

Tempur-Sealy leggur sig fram við að bjóða hágæða vörur sem uppfylla og eða fara fram úr núverandi stöðlum.

Eftirfarandi skjöl eru vottanir, staðfestingar og yfirlýsingar Tempur-Sealy um þá staðla og prófanir sem framleiðandinn uppfyllir.

Betra Bak hefur frá upphafi flutt inn allar Tempur vörur frá verksmiðju DanFoam í Danmörku (Tempur-Sealy).

Gæðavottanir - aðrir framleiðendur

Betra Bak leggur sig fram við að bjóða hágæða vörur sem uppfylla og eða fara fram úr núverandi gæðastöðlum.

Eftirfarandi skjöl eru vottanir, staðfestingar og yfirlýsingar framleiðanda um þá staðla og prófanir sem framleiðandinn uppfyllir.

Vottanir

 

Chiro Universe dýnur

Okeo-Tex vottun
CertiPur vottun

Serta dýnur

(Pro-Energy, Savoy, Reedsworth, Pedic Durrant, Deluxe, Perfect Dream, Royalty, Reynir, Splendid, Prominence, Vibrancy, Amethyst, Majesty)

Okeo-Tex vottun nr 1
Okeo-Tex vottun nr 2
Okeo-Tex vottun nr 3