Kosy

Kosy
Kosy logo
Kosy walk happy

ÞÍN VELLÍÐAN FRÁ TOPPI TIL TÁAR

Með örvun viðbragðssvæða í fótum myndast jafnvægi milli áreynslu og afslöppunar sem að lokum eykur heildræna vellíðan. Innleggið er hannað til að gefa eftir þar sem við á, veita örvun við hæfi á virk viðbragðssvæði og líkja eftir því að ganga berfættur. jarðlitir og náttúrulegir tónar er stór partur af hönnuninni.

  • Innleggin eru úr ekta kálfaleðri og eru framleidd á Ítalíu. Níu svæða nuddinnleggið stuðlar að slökun og vellíðan, dregur úr spennu og örvar blóðflæði.
  • Hágæða, ofurlétt polyeterefni. Mjúkt og sveigjanlegt.
  • Gúmmí og polyethersóli fyrir höggdeifingu og þægindi
Kosy innlegg
Kosy punktar

Ný hönnun og enn þægilegri inniskór

Stormur er byggður á hinum vinsæla inniskó Undra, núna er hann
kominn í uppfærðri útgáfu með 9 punkta svæðanuddinnleggi til að tryggja enn meiri þægindi.

Innleggið örvar blóðflæði með léttu nuddi á níu mikilvæga þrýstipunkta iljarinnar. Innleggið líkir eftir því að ganga berfætt í náttúrunni.

Kosy shoes – Walk Happy

Stormur

Ylur

Mistur

Frost

Blær

Undri