Kosy

Ný hönnun og enn þægilegri inniskór

Stormur er byggður á hinum vinsæla inniskó Undra, núna er hann
kominn í uppfærðri útgáfu með 9 punkta svæðanuddinnleggi til að tryggja enn meiri þægindi. 

Innleggið örvar blóðflæði með léttu nuddi á níu mikilvæga þrýstipunkta iljarinnar. Innleggið líkir eftir því að ganga berfætt í náttúrunni.

Kosy shoes – Walk Happy

9 punkta svæðanuddinnlegg

Örvun svæðanuddinnleggs miðar að því að:

  • Auka blóðflæði í höfði
  • Slaka á vöðvum í hnakka
  • Bæta öndun með því að slaka á axlasvæði
  • Samhæfa ósjálfráða og sjálfráða taugakerfið
  • Slaka á vöðvum í efri hluta kviðar
  • Bæta virkni meltingarkerfisins
  • Bæta blóðflæði í nára