Cavallo – samsett rúm 180×200 cm


Breidd: 180 cm    Dýpt: 200 cm   Hæð: 40 cm    

331.600 kr.349.600 kr.

Cavallo dýna

Hönnun í sérflokki.

Cavallo heilsudýnan er uppbyggð til að veita hámarksslökun og hvíld í svefni. Fimm svæða pokagorma­kerfið er stífara á mjaðmasvæði og mýkra á axlasvæði. Cavallo er gerð að mestu úr 100% náttúrulegum efnum og inniheldur m.a. hrosshár í efsta yfirlagi. Steyptir hliðarkantar dýnunnar gefa 25% meira svefnsvæði.

       •  Hágæða 450 gr/m2 SG áklæði
         250 gr/m2 Silicon fíber fylling
         2×20 mm heilsu og hægindalag
         30 gr/m2 þrýstijöfnunarlag
         7 cm lag úr 100% hrosshári
         Latex heilsu og hægindalag
         50mm mjúkur svampur
         10mm millimjúkur svampur
         Hvítt styrktarlag
         Steyptir hliðarkantar
         1,8mm 5svæða pokagormakerfi
         50mm mjúkur svampur
         15 gr/m2 þrýstijöfnunarlag
         12 mm þykkur botnsvampur
         Stamt lag til að hindra hreyfingu
         20mm þykkur kantsvampur

 

 

180x200

Comfort botn

Vandaður og góður botn. Athugið að botninn selst stakur, cover (áklæði) selst sér, einnig fætur og stuðningsfætur.

Áður en dýnan fer á botninn þarf cover yfir hann (sjá Comfort cover í þremur litum) og fætur (sjá Capello lappir svartar eða hnotu og Verso ál) sem þarf 4 stk af.

Að lokum þarf stuðningsfætur
(sjá Nina lappir chrome eða svartar).
Fjöldi fer eftir stærð botns, eða:
90-100 cm botn, þarf 2 st
120-160 cm botn, þarf 4 stk
180 cm botn, þarf 6 stk
192-200 cm botn þarf 8 stk

180x200

Comfort cover

Comfort cover (áklæði) fæst í svörtu og hvítu pu-leðri (gervileðri) og nokkrum gerðum af áklæðum (Planosa, Mercan, Malcolm Velluto, Tuspa og Quagle)

Comfort cover fer yfir Comfort botn (selst sér).

Veldu stærð og lit á coverið þitt.

Nina lappir 12 cm svartar × 8

664 kr. / pc.

Ekki til í vefverslun

Capello lappir svartar × 4

1.592 kr. / pc.

Á lager

Insufficient stock

Frekari upplýsingar

Ummál200 × 180 × 40 cm

Cavallo dýna

Comfort botn

Comfort cover