Ferming

Ætlar þú að koma fermingarbarni á óvart?

Fermingartilboð Betra baks eru hafin. 25% afsláttur af völdum dýnum og rúmum í stærðunum 120 eða 140 cm, höfðagöflum í sömu stærðum en einnig af smærri vörum; sængum og koddum, sloppum og rúmfötum.

Vandaðu vali á rúmi fyrir vaxandi fólk, en góður nætursvefn skiptir gríðarlegu máli á þessum mótunarárum, er nauðsynlegur fyrir vöxt og þroska. Á þessum árum eiga sér stað miklar hormónabreytingar. Mikill hluti hormónanna framleiðist á nóttunni og er sú framleiðsla háð góðum nætursvefni. Svefn er því ein af mikilvægari undirstöðum líkamlegrar og andlegrar heilsu.

Heilsuinniskór

Sængurver