Serta Sapphire Canyon – Heilsudýna

Price range: 119.900 kr. through 159.900 kr.

Serta Sapphire Canyon heilsudýnan er 30 cm há pokagormadýna með þægindalagi úr kaldsvampi og þrýstijöfnunarsvampi, og klædd í kælandi CoolFeel™ áklæði.

Dýnan er millistíf/stíf og hentar öllum svefnstellingum – fyrir djúpan og endurnærandi svefn.

Vörulýsing

Þú nærð djúpum endurnærandi svefni á hverri nóttu með Sapphire Canyon heilsudýnunni frá Serta.

Dýnan er miðlungs til stíf í stífleika og hentar því mjög mörgum.

Kjarninn í Sapphire Canyon er sterkt pokagormakerfi sem aðlagar sig að líkama þess sem í henni liggur.

Þægindalagið er uppbyggt af nokkrum mismunandi lögum af kald- og þrýstijöfnunarsvampi sem dreifir þyngdinni og álagi á þrýstipunktum líkamans í dýnunni.

Einstakt áklæði dýnunnar, CoolFeel™, er gert með sérstakri, einkaleyfisvarinni kælitækni Serta sem dregur úr hita og veitir þannig einstaka svefnupplifun.

Dýnan er 30 cm há og hentar öllum svefnstellingum.

Sapphire Canyon er heilsudýna sem þig langar að sofa lengur í.

Nánari upplýsingar

Vörunúmer serta-wccp-sapphire-canyon-dyna-stok
Stífleiki

Millistíf

,

Stíf

Þægindalag

AF50 HYP kaldsvampur

,

D32 Visco þrýstijöfnunarsvampur

Kantstyrkingar

Styrktir kantar

Tegund dýnu

Vörumerki

Vörutegund

Heilsudýnur

Vörulína