Upplifðu hámarksþægindi og einstakan stuðning með Serta Paradiso heilsudýnu, hannaðri til að veita góðan stuðning og betri svefn.
Hágæða efni dýnunar stuðlar að betri svefni og hámarks vellíðan:
- 7 svæða pokagormakerfi – sérhannað til að styðja við mismunandi svæði líkamans og tryggja réttan stuðning fyrir hrygginn
- Náttúrulegt latex – sveigjanlegt og andar vel, veitir hámarks þægindi og heldur hitastigi í jafnvægi.
- Vandaður svampur – bætir stuðning og lengir endingartíma dýnunnar.
- Hentar einnig fullkomlega fyrir stillanlega rúmbotna.
Veldu fullkominn stífleika fyrir þig.
Medium – Mjúkur stuðningur sem lagar sig að líkamanum og veitir afslappandi svefn.
Firm – Stífari stuðningur fyrir þá sem kjósa betri bakstuðning.
- Hágæða efni sem tryggja frábæran svefn.
- Mjúk og sveigjanleg – fylgir hreyfingum líkamans.
- Dregur úr þrýstingi á liði og eykur blóðflæði.
- Tilvalin fyrir stillanlega rúmbotna.
- Vandað handverk og endingargæði frá Serta
Njóttu einstakra þæginda og stuðnings með Serta Paradiso heilsudýnunni, hannaðri til að tryggja jafna þrýstingsdreifingu, dýpri svefn og aukna vellíðan.