Premium Comfort – Dýnuhlíf

Price range: 7.900 kr. through 13.900 kr.

Mjúk og þægileg dýnuhlíf úr 100% bómull sem verndar dýnuna þína fyrir óhreindinum.

Vörulýsing

Dýnuhlífin er úr 100% bómull og vatteruð.

Fyllingin er holofill sem er létt þæfð, pólýester trefjafylling sem veitir aukin þægindi, hlýju og tryggir góða endingu.

Nánari upplýsingar

Vörunúmer BB-VAR-PREM-COMF
Stærð vöru Á ekki við
Litur

Hvítur