C&J Platinum – Tvíbreitt Stillanlegt Heilsurúm

Price range: 629.800 kr. through 1.229.800 kr.

Stilltu svefninn að þínum þörfum – lúxus og þægindi í fyrirrúmi. Platinum stillanlegi rúmbotninn frá C&J er sérstaklega hannaður fyrir Tempur heilsudýnur en á hann má þó nota hvaða heilsudýnur sem henta í stillanleg rúm.


Er varan til í verslun nálægt þér?

  • Væntanlegt í vefverslun
  • Ísafjörður
  • Faxafen - sýningareintak
  • Akureyri
Vörulýsing

C&J Platinum tvíbreitt heilsurúm samanstendur af tveimur einbreiðum botnum og heilsudýnum. Þannig er hægt að stilla hvora hlið eins og þig lystir án þess að hafa áhrif á hinn helminginn.

Platinum stillanlegi rúmbotninn er afar sterkbyggður og kraftmikill. Grindin er smíður úr tvíhertu stáli, og er lyftigeta mótoranna 450kg. Mótorarnir eru viðhaldsfríir og endingargóðir.

Rúmbotninn er með hliðar- og endastoppara sem halda dýnunni þinni á sínum stað.

LED lýsing er undir rúmbotninum.

C&J Platinum rúmbotninum er stýrt með þráðlausri fjarstýringu. Í fjarstýringunni er innbyggð klukka og hægt er að stilla vekjara. Innbyggt LED vasaljós er í fjarstýringunni.

Hægt er að vista tvær stillingar í minnið á fjarstýringunni, t.d. eina fyrir sjónvarpsgláp og aðra fyrir lesstellingu.

Í rúmbotninum eru tveir nuddmótorar sem má stilla á marga vegu. Nuddinu er stýrt með þráðlausu fjarstýringunni.

Nánari upplýsingar

Vörunúmer bb-wccp-cjp-dbl-rum
Vörumerki

Vörutegund

Stillanleg rúm