Chiro Organic – Heilsudýna

Price range: 104.900 kr. through 149.900 kr.

Chiro Organic heilsudýnan er frábær 28cm þykk pokagormadýna fyrir þá sem vilja góðan og endurnærandi nætursvefn.

Vörulýsing

Chiro Organic heilsudýnan er byggð upp með hágæða pokagormakerfi sem styður einstaklega vel við líkamann.

Gormanir eru 18 cm háir og gerðir úr misþykkum vír eftir því hvar þeir eru staðsettir í dýnunni sem gerir aðlögun þeirra einstaka. Þeir eru mýkri við axlasvæðið, stífari við mjóbakssvæði og millistífir í miðjunni sem tryggir að þú liggir með hryggsúluna beina þegar þú hvílist.

Dýnan er svo samsett úr nokkrum mismunandi lögum af dýnusvampi sem gerir stífleikann hennar millistífan til stífan.

Áklæði dýnunnar inniheldur Aloe Vera sem veitir henni mýkt og þægilega viðkomu.

Chiro Organic dýnan hentar öllum svefnstellingum og hentar einnig mjög vel í stillanleg rúm.

Nánari upplýsingar

Vörunúmer wccp-chiro-org-dyna-stok
Stífleiki

Millistíf

Tegund dýnu

Vörumerki

Vörutegund

Heilsudýnur