Cavallo – Heilsudýna

285.900 kr.

Cavallo er hönnun í sérflokki. Cavallo heilsudýnan er fimm svæða pokagormadýna sem er uppbyggð til að veita hámarksslökun og hvíld í svefni.


Er varan til í verslun nálægt þér?

  • Væntanlegt í vefverslun
  • Ísafjörður
  • Faxafen - sýningareintak
  • Akureyri
Vörulýsing

Fimm svæða pokagorma­kerfið er stífara á mjaðmasvæði og mýkra á axlasvæði.

Cavallo er gerð að mestu úr 100% náttúrulegum efnum og inniheldur m.a. hrosshár í efsta yfirlagi.

Steyptir hliðarkantar dýnunnar gefa 25% meira svefnsvæði.

       •  Hágæða 450 gr/m2 SG áklæði
         250 gr/m2 Silicon fíber fylling
         2×20 mm heilsu og hægindalag
         30 gr/m2 þrýstijöfnunarlag
         7 cm lag úr 100% hrosshári
         Latex heilsu og hægindalag
         50mm mjúkur svampur
         10mm millimjúkur svampur
         Hvítt styrktarlag
         Steyptir hliðarkantar
         1,8mm 5svæða pokagormakerfi
         50mm mjúkur svampur
         15 gr/m2 þrýstijöfnunarlag
         12 mm þykkur botnsvampur
         Stamt lag til að hindra hreyfingu
         20mm þykkur kantsvampur

 

Nánari upplýsingar

Vörunúmer cavallo-wccp-heilsudyna
Stærð vöru L: 0.00cm x B: 0.00cm x H: 0.00cm
Vörutegund

Heilsudýnur

Tegund dýnu

Stífleiki

Millistíf

Vörumerki