Jafnlaunastefna

 

GER verslanir gæta fyllsta jafnréttis við ákvörðun launa og annarra starfskjara. Allt starfsfólk skal fá greidd jöfn laun og njóta sömu starfskjara fyrir sömu eða jafnverðmæt störf.

Skilgreining GER verslana á launajafnrétti styðst við lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna nr. 150/2020. Í 6. gr. Jafnréttislaga kemur eftirfarandi fram:

 

Til að framfylgja jafnlaunastefnunni skuldbinda GER verslanir sig til þess að starfrækja vottað jafnlaunakerfi í samræmi kröfur jafnlaunastaðals ÍST 85:2012 og stuðla að stöðugum umbótum á kerfinu með skuldbindingu um að:

 

Samþykkt af Halldóri Berg Sigfússyni, fjármálastjóra
Reykjavík 12.janúar 2023