Verndarvængur rúmföt 140×200

Verndarvængur, eitt af þekktari verkum Eddu Heiðrúnar Backman á sængurfötum úr sérlega mjúku bómullarsatíni. Framleidd fyrir Betra bak af þýska merkinu Elegante. Falleg og hlýleg gjöf. Fást 140×200 cm, extra löng (140×220 cm) og sem stök koddaver.

Vörunúmer: 10020140 Flokkur: Merki:

Er varan fáanleg í verslun nálægt þér ?

  • Ekki fáanlegt í vefverslun
  • Faxafen
  • Ísafjörður
  • Akureyri

26.900 kr.

Ekki til í vefverslun

Verndarvængur Eddu Heiðrúnar Backman

Edda Heiðrún Backman, leikari, leikstjóri og myndlistamaður lést árið 2016 eftir hetjulega baráttu við MND-sjúkdóminn. Í veikindum sínum náði Edda stórfenglegum árangri í að mála með munninum. Hún gerði helst myndir af fuglum og fólkinu sem henni var kært.

Í samráði við fjölskyldu hennar þá höfum við prentað eitt hennar allra þekktasta verk Verndarvæng á sængurfatnað.

Rúmfatasettið inniheldur eitt sængurver og eitt koddaver.

Þér gæti einnig líkað við…