Tempur Original – stillanlegt rúm 90×200

TEMPUR Original heilsudýnan er fyrir þá sem kjósa mjög góðan stuðning en vilja sofa á dýnu með mjúkri viðkomu. Hægt er að taka áklæðið af til að þvo.

Uppruna Tempur efnisins má rekja til nýsköpunarvinnu bandarísku geimferðastofnunarinnar (NASA) á 8. áratug síðustu aldar. Vísindamennirnir fundu upp efni sem gat tekið við og jafnað út þrýsting við geimskot frá jörðu og um leið veitt geimförum nauðsynlegan stuðning.

Þar með var grunnurinn lagður að Tempur og er framþróuninni haldið áfram í dag til að gera góðan nætursvefn enn betri.

ATH, aukahlutir eins og gafl og koddar fylgja ekki með.

STILLANLEGU
HEILSURÚMIN
FRÁ C&J:
· Inndraganlegur botn
· Lyftigeta yfir 2 x 450 kg per botn
· Mótor þarfnast ekki viðhalds
· Tvíhert stálgrind undir botni
· Tveir nuddmótorar með tímarofa
· Þráðlaus fjarstýring með klukku,
vekjara og vasaljósi
· LED lýsing undir rúmi
· Hliðar og endastopparar svo
dýnur færist ekki í sundur

 

Verð miðast við 1 stk 90×200 Tempur original dýnu og 1x  90×200 stillanlegan C&J botn.


Vörunúmer: 83178 Flokkar: ,

384.900 kr.

Tempur Original Supreme

C&J stillanlegur botn Platinum

Insufficient stock