Tempur Comfort Signature koddi hannaður til að styðja varlega við höfuð, háls og axlir svo svefn þinn raskist ekki og þú finnir ekki fyrir verkjum á svæðunum. Inniheldur Tempur®Extra Soft efni. Fremur lágur en það skerðir hvorki stuðning eða þægindi.