Sinfonia heilsurúm 192×203 cm

SINFONIA er einstaklega þægileg dýna með 7 hægindalögum. Lögin eru samsett úr hágæða svampi og lagi úr náttúrulegu Talalay-latexi sem saman gefa mýkt og stuðning á réttum svæðum. Sinfonia er með 5 svæðaskiptu pokagormakerfi og stýrist hreyfing gormanna af mismunandi þunga líkamssvæða.
Þannig veitir dýnan alltaf hárréttan stuðning. Gormakerfið er mýkra á axlasvæðum og við mjóbak til að halda réttri sveigju á líkamanum alla nóttina. Steyptar kantstyrkingar gefa þér um 25% meira svefnrými og eykur það endingu dýnunnar. Áklæðið utan um dýnuna er úr 100% bómull og andar einstaklega vel.


Vörunúmer: sams-0105 Flokkar: , Merki:

Sinfonia dýna

192x203cm

Comfort botn

Temporarily unavailable

Comfort cover

Temporarily unavailable

Nina lappir 12 cm svartar × 8

Temporarily unavailable

Capello lappir hnota × 4

1.890 kr. / pc.

Á lager

This product is currently unavailable.

Frekari upplýsingar

Þyngd60 kg

Sinfonia dýna

Comfort botn

Comfort cover