Pandora Royalty Super. 180x200x150 M/F Safari 212
Pantora Royalty Superio heilsurúmið frá Serta er tignarlegt og mjög vandað rúm sem uppfyllir þínar þarfir fyrir djúpan og góðan svefn.
Breidd: 180 cm Dýpt: 200 cm Hæð: 150 cm
690.000 kr.
Á lager
Lýsing
Pantora Royalty Superio heilsurúmið frá Serta er tignarlegt og
mjög vandað rúm sem uppfyllir þínar þarfir fyrir djúpan og góðan svefn.
Botninn er fjaðrandi (box-spring) samsettur úr við og 20 cm háum gormum sem gefa rúminu enn meiri þægindi og fullkomna aðlögun að þér.
Royalty Superio heilsudýnan frá Serta er með tvískiptu gormakerfi. Neðri gormarnir eru 9 cm háir stálgormar sem gefa góðan stuðning og efri gormarnir eru 13,5 cm pokagormar með fimm svæða skiptingu þar sem þeir gefa meiri eftir við axlarsvæðið og mjaðmasvæðið svo náttúrlega sveigja líkamans haldi sér á meðan þú sefur. Dýnan sjálf er byggð upp úr mismunandi stífum kaldsvömpum sem mynda þannig fullkomna mýkt. Hægt er að velja um mimunandi stífleika í dýnunni sem hentar þér best.
Kantstyrking dýnunnar gefur henni aukið svefnsvæði, meiri þægindi og
betri endingu. Áklæði dýnunnar er úr bómull sem andar einstaklega vel og gefur henni auka mýkt og þægindi.
Yfirdýnan er úr minnissvampi sem aðlagast algjörlega að þyngd þinni og hreyfingum. Yfirdýnan dreifir þyngd þinni og gefur þér fullkominn nætursvefn.
Áklæði dýnunnar er ofnæmisfrítt og gert út slitsterkum og mjúkum bómull. Bómullinn andar einstaklega vel og gefur ferska öndun í gegnum dýnuna.
Hægt er að fá yfirdýnuna einnig gerða úr kaldpressuðum svampi, náttúrlegum
Talalay Latexi, geli sem og litlum pokagormum ásamt svampi.
Frekari upplýsingar
Þyngd | 60 kg |
---|---|
Ummál | 200 × 180 × 150 cm |