Kosy inniskór Stormur, kvensnið — blár

Kosy skórnir er íslenskt hugvit og hönnun. Skórnir eru
framleiddir eingöngu úr náttúrulegum efnum meðal annars merínó ull og leðri. Hönnunin
hefur að leiðarljósi fallegt útlit, hámarks þægindi og notagildi.


Vörunúmer: BB-0056 Flokkar: , Merki: ,

9.900 kr.

Hreinsa

Lýsing

Stormur er byggður á hinum vinsæla inniskó Undra, núna er hann
kominn í uppfærðri útgáfu með 9 punkta svæðanuddinnleggi til að tryggja enn
meiri þægindi. Innleggið örvar blóðflæði með léttu nuddi á níu mikilvæga þrýstipunkta
iljarinnar. Innleggið líkir eftir því að ganga berfætt í náttúrunni.

Kosy shoes – Walk Happy

Þér gæti einnig líkað við…