Bella Donna Alto – grátt

Þegar mjúkt á að vera mjúkt. Bella Donna bómullarteygjulökin faðma dýnuna, jafnvel þær þykkustu. Bómullin fær dekurmeðferð og er blönduð með Aloe Vera geli. Lökin halda sér ár eftir ár. Lökin eru úr 97% bómull og 3% elastin. Um er að ræða 97% þunga, þéttofna og langa bómullarþræði sem tryggja betri endingu en eru þó silkimjúkir og 3% vandað teygjuefni. Á köntum er teygjuefni sem heldur lakinu á sínum stað. Bella donna lökin þarf ekki að strauja þar sem þau krumpast ekki á dýnunni.

Athugið að litur á skjá getur reynst ögn frábrugðinn raunlit. Við mælum með þvotti fyrir fyrstu notkun.

Lakið hentar mjög háum dýnum, eða allt að 45 cm (sjá Bella Donna fyrir lægri/þynnri dýnur).


Vörunúmer: BB-0018 Flokkar: , Merki: , ,

8.900 kr.16.500 kr.

Hreinsa

Lýsing

Stærðirnar á lökunum eru eftirfarandi:

90-100cm-x-190-220cm
Passa á rúmbreidd á bilinu 90-100 cm. Rúmlengd á bilinu 190-220 cm

140-160cm-x-200-220cm
Passa á rúmbreidd á bilinu 140-160 cm. Rúmlengd á bilinu 200-220 cm

180-200cm-x-200-220cm
Passa á rúmbreidd á bilinu 180-200 cm. Rúmlengd á bilinu 200-220 cm

Frekari upplýsingar

Ummál0.00 × 0.00 × 0.00 cm