Tilboð


Stillanlegir dagar!

Að sofa betur og líða betur er okkur öllum dýrmætt. Í stillanlegu rúmi getur þú fundið þína þæginlegustu stillingu og tryggt að þú fáir hámarks slökun til að tryggja betri svefn.

Bjóðum uppá 25% afslátt af stillanlegum rúmum þegar botn og dýna eru keypt saman. Við bjóðum þar að auki uppá fría sendingu á öllu landinu.

 

Ath. fleiri samsetningar eru í boði í verslun en á vef.

Fáðu strax að vita af tilboðum okkar – fylgdu okkur á Facebook