Tempur Cloud

TEMPUR® Cloud svefntækni

Fyrir þá sem kjósa mýkt er TEMPUR® Cloud rétta valið. Á sama tíma og Cloud veitir þér þann stuðning og þægindi sem TEMPUR® er þekkt fyrir býr hún yfir meiri mýkt.

TEMPUR® Cloud Elite - Sérpöntun

TEMPUR-ELITE-CLOUD-MATTRESS_1_Zoom

Einstakt jafnvægi mýktar og stuðings. Háþróað TEMPUR® Extra Soft efni fyrir þá sem kjósa meiri mýkt. Cloud Elite er með þykkari Tempur® hæginda- og stuðinglög. Þægilegt QuickRefresh™ áklæði er auðvelt að taka af og þvo þegar
hentar

7 sm    Extra mjúkt TEMPUR® hægindalag


7 sm    TEMPUR®  stuðningslag


11 sm    Sérsniðið kjarnalag


Einnig fáanleg með:

Uppfærðu í
CoolTouch™ fyrir
svalara yfirborð.

TEMPUR® Cloud Supreme

TEMPUR-SUPREME-CLOUD-MATTRESS_1_Zoom

Einstakt jafnvægi mýktar og stuðings. Háþróað TEMPUR® Extra Soft efni fyrir þá sem kjósa meiri mýkt.  Þægilegt QuickRefresh™ áklæði er auðvelt að taka af og þvo þegar hentar

5 sm    Extra mjúkt TEMPUR® hægindalag


5 sm    TEMPUR®  stuðningslag


11 sm    Sérsniðið kjarnalag


Einnig fáanleg með:

Uppfærðu í
CoolTouch™ fyrir
svalara yfirborð.

TEMPUR® Cloud Supreme

TEMPUR® Extra mjúkt efni

Mjúka úgáfa TEMPUR® efnisins bregst enn hraðar við líkama þínum en hefðbundið Tempur® efni.
Þrátt fyrir mýkt sína er það búið öllum þrýstijöfnunareiginleikum TEMPUR® og gefur þér þá einstöku tilfinningu að þú svífir.

Fáanleg með: CoolTouch™ tækni

Njóttu þæginda á hverri nóttu.
CoolTouch™ tæknin drekkur betur í sig hita en hefðbundið áklæði og heldur yfirborði dýnunnar svalara.

QuickRefresh™ áklæði

Til þægindaauka er dýnan klædd mjúku áklæði sem taka má af með rennilás og þvo.