Stillanlegir dagar

Stillanlegir dagar

Verið velkomin á stillanlega daga

Á stillanlegum dögum bjóðum við 25% afslátt af öllum stillanlegum botnum svo nú er rétta tækifærið til að eignast rúmið sem þig hefur alltaf langað í.

Áttu erfitt með að ná djúpsvefni? Áttu það til að hósta á nóttunni, hrjóta eða þjáist þú af kæfisvefni?

Í stillanlegu rúmi getur þú hækkað og lækkað bæði efri og neðri hluta líkamans með einum hnappi á fjarstýringu. Þannig kemur rúmið þér í stöðuna sem tryggir þér hámarks slökun og hjálpar þér að ná sem mestum gæðasvefni. Þannig kemur rúmið þér í þá stöðu sem þú kýst hverju sinni og hjálpar þér að ná betri svefni. Stillanleg rúm henta líka þeim sem einfaldlega vilja sitja í rúminu og lesa eða horfa á sjónvarpið.